Hér má sjá Jackson gítar sem er nánar tiltekið Vinnie Vincent Signature. Þetta er án ef einn flottasti V gítar sem ég hef séð enda ekki bara 1 v heldur 2 v í einu.
við vorum einhverntímann á hljómsveitaræfingu að leika okkur og tókum bæði trommusettin sem voru til í skólanum og settum þau saman og það var allveg drullugaman að spila á það en samt allveg skelfilegt trommusett, lélegir symbalar, það er ekkert skinn á premier bassatrommunni því það er bara límband eiginlega og allt falskt og kickerarnir alltaf að detta í sundur eða allavega annar þeirra.