þarna var ég að spila á 17.júní með hljómsveitinni sem ég er í sem ber nafnið Retro Stefson
daði þetta er gítarinn, þessi gítar er nú niðri í tónastöð, ef mér skjátlast ekki, er þar seldur á 103.000 kr, þar er hann rauður með silfraðri brú. Hann spilast betur en allt og er með frábært hljóð, kíkið á gripinn (það gæti samt verið búið að kaupa hann).
er að spá í að festa kaup á svona grip en vantar ályt
Það sem þið eruð að horfa á hér er custom Randy Ciak gítar sem var smíðaður sem tribute til Yngwie Malmsteens og Joe Stump. Báðir hálsarnir eru scallopaðir. Neðri hálsinn er nákvæmlega eins og Malmsteen gítararnir (pikköpp og slíkt) og efri hálsinn er með nælon strengjum!! Mér finnst þessi gítar það flottur að ég er að pæla í að smíða svipaðan gítar :D