Var að festa kaup á þessari guðdómlegu græju í gærkvöldi. Ákvað að skella inn einni montmynd í gamni enda rosalega ánægður með hann!Hvað er fólki að finnast svona við fyrstu sýn ? :)
þetta er les paul já og þetta er að mínu mati fallegasti gítar sem er til. Ef einhver hugari á svona elsku þá er hann heppnasta barn á jörðini
Langar svo í þennann, er að hugsa um að skipta út kassagítarnum mínum í sumar og fá mér þennann. ég nota kassagítara sjaldan svo að ág fengi mér applause en ekki ovation. svo ég fari ekki að eyða offjár í eitthvað sem ég nota svo ekki mikið.