Það nýjasta frá MM, 6 strengja Bongo.Þessi gripur er smíðaður fyrir John Myung (Dream Theater).
Ég hef aldrei kunnað að meta Bongo-lúkkið, þ.e.a.s. þar til ég sá þetta.
Hvað finnst ykkur?
Fallegi Ibanez gítarinn minn. Ég hef eiginlega ekkert getað notað hann útaf því að floydið er fokkd, ég semsagt setti nýja strengi í hann og fokkaði öllu svo fallega að ég er að hugsa um að fara með hann í Tónastöðina og láta laga það, og ´látá þá setja aðra picköppa í hann í leiðinni, EmgHz sett sem ég vara að hugsa um í hann. (ég á það til) Hvað myndi það kosta uppí Tónastöð eða hljófærahúsi að láta nýju picköppana í og skipta um strengi, og laga floydið?
það nauðsynlega vantar nýja mynd Þannig já