Græjumynd!
Efst er Mesa Boogie Dual Rectifier (til sölu), undir honum er nýji elskhugi minn, Matamp GT1 og undir þeim félögum er þetta klassíska Marshall 1960A box.

Pedalar frá vinstri til hægri: Mesa rásaskiptir, Zvex wah probe, Mojo Hand Colossus, Boss RC-20XL og Earthquaker Devices Dispatch Master.