tilsölu: Fender Jaguar special edition HH Hef áhveðið að selja þennan gítar þótt ég hafi keypt hann innað við 4 mánuði. Ég hef alldrei tekið hann útúr húsi og hef mjög lítið spilað á hann útaf útaf hljómsveitar aðstöðu leysi og ekki svo mikinn gítar áhuga. Ástæðan fyrir að ég vill selja hann er til að safna mér fyrir Sitar.
það fylgir mjúk taska með og einhver bæklingur.
Á Fender síðunni kostar hann 1100 dollara sem jafngildir 135.000kr. og svo hann kostar líklegast eitthvað í kringum 200.000kr. í búð hérlendis.

Ég vill fá 110.000kr. fyrir hann

http://www.fender.com/products/search.php?partno=0259200306