Ham-Gervill! Hér er einn af nokkrum pedulum sem ég smíða. Þessi er sérsmíðaður fyrir Styrmi Hafliðason sem kom með ákveðna hugmynd um að vera með 2 boostera í röð með master volume fyrir aftan báða og svo overdrive aftast.

Ég er með heimasíðu: www. pedalprojects.com og ég mæli með að áhugasamir kíki til að sjá meira!