Skwisgaar Skwigelf signature gítar Vona að ég hafi nafnið rétt í fyrirsögnini.

Jæja metalocalypse aðdáendur, Deathklok gítarinn er (semi) kominn. Hann ber nafnið Thunderhorse Explorer og á að vera signature gítarinn hans Skwisgaar. Eins og flestir hafa tekið eftir þá er þetta ekki beint líkt gítarnum sem að hann notar venjulega.

Þegar ég er að senda þetta inn er allavega ekkert komið inná Gibson síðuna enn, en hann á að vera kominn á markaðinn eftir umþað bil mánuð held ég.
Fítusarnir eru vægast sagt óspennandi en þetta er nokkuð standard Explorer með bindingu og chrome toppa á Burstbecker pickuppum. Býst svo við því að það séu Grover tunerar.

…og allt þetta fyrir 2699 dollara. Það er rúmur 300 þúsund kall íslenskar.

Einhver að fýla hann? Ef hann væri allveg svartur á litinn væri ég að fýla hann en ég er ekki beint hrifinn af þessu silverbursti. Hlýtur að vera góður geetar þrátt fyrir það.

Brendon small hafði þetta að segja:

“Though our show is a crazy comedy, we managed to target a very large guitar playing audience. I think that's because despite all the joking I do on the show, I take the guitar playing and the way the guitar is presented on the show quite seriously! It may be the only thing I take seriously! … Anyway, it's great to see the fans responding to the guitar and the music through buying CD and guitar tab books! But I have to say I never knew I'd be lucky enough to design a Gibson Explorer!! This Silverburst is amazing. It sounds beautiful and I've been putting it through the tests on my solo record and it sounds absolutely beautiful! I am officially the luckiest man alive!”

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=QKki0cxYK1s

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=qMewRRJCLm8&feature=related

Ég veit btw ekki afhverju ég sendi svona oft inn myndir af nýjum Gibson gíturum.
Nýju undirskriftirnar sökka.