Nýtt frá Esp Esp er búnir að gefa út 2011 línuna sína. Hún inniheldur þennan Slayer gítar, þessa tvo Kirk Hammett gítara, James Hetfield gítara og eitthvað fleira.

http://www.espguitars.com/news/new2011.html

Það er hægt að skoða þetta betur hér.

Persónulega finnst mér Þessi Slayer gripur vera flottur sem hálfgerður safngripur. Ég fýla hann allavega, en þessir KH gítarar… Ekki allveg að gera sig að mínu mati. Ouija dæmið eða hvað það hét var mun svalara að mínu mati.
James Hetfield módelin eru ekki slæm, flottari en þessir venjulega Esp Explorerar og mér finnst það flott að þeir hafi komið upp með nýtt shape sem er ekki bara kjánalegt. Það er nokkuð erfitt. (jafnvel þó að þetta sé svona augljóslega beint unnið úr nokkrum explorer týpum)

Ykkar álit?
Nýju undirskriftirnar sökka.