Gibson Firebird X Djöfull finnst mér Gibson skíta uppá bak í öðru hverju skrefi þessa dagana.

Þetta er nýjasta tækniundrið frá þeim.
5000 $ og actually made in China heyrði ég.

Þeir hjá Gibson eru orðnir svo inventive og revolutionary að þeir ákváðu að setja 23 fret á gítarinn og skýra litinn á honum Redolution.

Það er ekkert að því að setja út vörur og reyna að vera frumlegir en það er samt svo margt rangt við þessa stefnu hjá þeim. Þeir eru að leggja fáránlegar upphæðir í gítara sem að seljast örugglega í mjööög takmörkuðu upplagi og láta svo alla gítarana sem þeir selja kosta allveg rugl mikið.
Svo eru þeir líka bara að bulla með þetta body shape… Skil það að þeir vildu kannski ekki alltaf nota les paul undir robot gítarana sína… en hvað á þetta að vera? Hvað með að nota venjulega Firebird? og þetta headstock? Úff :/

Þetta er hvað, fjórði eða fimmti Robot gítarinn þeirra. Hann er með svona auto tune headstock, innbyggða effecta, brasilíkan marblewood í fingraborðinu, chambered ash búkur, turbo-charged Pure-Analog™ Digital Signal Processing (DSP) engine með Goldtone FX™ (hvað sem það nú þýðir)
Fyrsta sinn sem ég sé gítar vera með System Requirements.

Meira info: (gaman að lesa commentin þarna og sjá allar milljón ástæðurnar afhverju fólk er ekki að fýla þetta.
http://www2.gibson.com/Products/Electric-Guitars/Firebird/Gibson-USA/Firebird-X.aspx

Allavega, mitt rant er búið.
Discuss.
Nýju undirskriftirnar sökka.