Hér er gítar sem ég fékk gefins frá vini mínum. Ég pússaði af honum lakkið og þakti hann síðan með myndasögum, límdi þær á og lakkaði síðan yfir. Ég föndraði þetta um jólin 2005.
Teiknimyndagítar
Hér er gítar sem ég fékk gefins frá vini mínum. Ég pússaði af honum lakkið og þakti hann síðan með myndasögum, límdi þær á og lakkaði síðan yfir. Ég föndraði þetta um jólin 2005.