Japanir... Japanir hafa gjarnan svolítið sérstakan smekk þegar kemur að útliti á hljóðfærum. Þetta er ESP signature gítar hans (eða hennar, er ekki viss) Sakito úr hljómsveitinni Nightmare, sem ég veit engin frekari deili á.
Þess ber að geta að þessi gítar er í útflutningsvörulista ESP, svo Tónastöðin ætti að geta reddað áhugasömum kaupanda eintaki :P

http://www.espguitars.co.jp/oversea/