ESP Viper Standard Var að fá þennan grip í safnið. Þetta sem þið gæðið augum á er ESP Viper. Alveg stórkostlegt hljóðfæri sem ég fékk get ekki verið ánægðari. Ætlaði að fá svona í staðinn fyrir gibsoninn á sínum tíma en tónastöðinn gleymdi að panta hann fyrir mig.

smá specs

Mér skilst að hann sé Adler body með mahony háls ebony fretbord extra jumbo bönd, spursel lokking tuners, einn volume 1 tone, three way swicth, og EMG 81 í brú og 85 í brú.

Ég finn ekki nákvæm specs um þetta hann er held ég framleyddur árið 05. En í alla kanta fræbært kvikindi og mæli vel með þessum gripum