Jackson Kelly Yndislega nýji gítarinn minn 8D

Elska þennan grip, magnað sound og geðveik spilun.

Þetta er Jackson Kelly Std Professional týpa sem var discounted einhverntímann á tíunda áratugnum. Sagan afþví hvernig ég fékk þenna gítar er soldið spes. Ég keypti mér Ibanez RG350EX haustið 2007 og snemma 2009 skipi ég honum fyrir Esp/ltd viper 400, næsta dag skipi ég þeim gítar fyrir epiphone explorer Goth týpu. seinna skipi ég epiphone-inum fyrir Fender strat. Svo fór stratinn fyrir þennann yndislega Kelly fyrir einhverjum vikum. fékk hann með bill lawrance pickup og seymour duncan alnico pro. skipti þeim út fyrir sjóheitann DiMarzio X2N og ibanez pickup í neck. Virka mjög vel, Dimarzio er náttúruelga snilld og Ibanez pickuppinn kemur soldið á óvart. Hef mjög gaman af honum í sóló og stuff en hann sökkar samt´i clean og rythm. Dimarzio-inn coverar allt í rauninni.

Gítarinn var settur upp af gunnari Erni fyrir mig og ég er hæstánægður :D Elska að hafa bara einn volume takka. Nota tone aldrei svo að þessi gítar gerir allt fyrir mig. Uppsetningin gæti hinsvegar verið betri. actionið er ekki nógu lágt svona allveg neðst en samt skröltir gítarinn slatta og er hársbreidd frá því að Buzza á einvherjum fretum. En hann er samt yndislegur. Án efa virði allra skiptana :P
Nýju undirskriftirnar sökka.