Biðtíminn er í dag 4 dagar, sem er langt frá því mikið m.v. sum áhugamál. Ef hann fer að nálgast vikuna má alveg íhuga það að samþykkja einhverjar netmyndir án þess að þær hvíli á forsíðu, eins og gert var hér áður fyrr, en á meðan hann er ekki meiri en þetta er það bara fyrstur kemur, fyrstur fær og ca. sólarhringur á mynd á forsíðu.