nýja settuppið mitt jæja svona lítur mitt núverandi settupp út þessa dagana eftir að ég slakaði á söfnunaráráttunni minni;)
Ég sigtaði út allt sem ég notaði mest og get ekki verið án og seldi restina.


og eftir situr í réttri röð;

Peterson - true bypass stage tuner
MJM - london fuzz ( fuzz face clone á sterum)
Sweet sound - “mojo vibe” (besta univibe klónið)
Radial - Tone bone lampaoverdrive (vááá)
Ibanez - AD9 analog delay (einn galli, ekki true bypass, annars frábær old timer)
Keeley - Katana clean boost ( frábært boost ínalla staði)
EHX - holy grail reverb ( say no more)

Straumgjafinn er Voodoolab Pedal Power 2 (Algerlega ómissandi græja)

njótið vel
kv
gunniwaage
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~