Brian Welch Head Gítarleikari sem er búinn að hafa soldil áhrif á mig undanfarið. Þetta er fyrrverandi gítarleikari Korn sem ég hef veirð að hlusta soldið en hann hætti í þeirra hljómsveit fyrir nokkrum árum til þess að geta eytt meiri tíma með dóttur sinni og reyna að hætta á öllum brjáluðu eiturlyfjunum sem hann var á. Hann gerði nýlega einhverja bók um þetta allt sem heitir Save me from myself. Og svo gaf hann út nokkuð góðann geisladisk að mínu mati sem heitir líka Save me from myself. Svona Nu-metal fýlingur í honum. Hann syngur hann sjálfur og sér um gítarana. spilar á baritone gítar á plötuni en notar samt aðalega 7 strengja. Hann er búinn að insðæera mig soldið í sambandi við 7 strengja spil og ég er farinn að ná einhverju smá tökum á alvöru 7 strengja spili. Læt fylgja nokkur myndbönd af manninum:
Adonai - mitt uppáhalds af plötuni.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=pgVUF0ZYgv8&feature=related
Flush - líka af þessari nýju plötu, gott lag að mínu mati.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=y66rzBgaogo
Re-Bel - Annað flott lag af þessari plötu
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=lY8NufR-kIo
A letter to dimebag - Eitthvað Dime tribiute, ekketr sérstakt en samt flott.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=giidOAmSRqs&feature=related
Nýju undirskriftirnar sökka.