Squier Stratocaster jæja.. eftir bið í meira en heilt ár er loksins komið að því. Stratinn minn er loksins tilbúin og hann er allveg goðsagnakenndur… r sum. Allavega, þá er hann kominn með glænýtt rafkerfi og allt skermað að innann. nýtt pickguard og nýjir pickuppar líka. Pickupparnir eru:
Bridge: DiMarzio Fast Track 2
Middle: Dimarzio Hs-2
Neck: DiMarzio Virtual Vintage Solo

Gítarinn var virkilega fallega settur upp af Þresti(throsurv á huga) gítarsmiði, allveg snilldra job hjá honum, gæti örugglega ekki verið ánægðari (nema kansnki ég setji GHS í hann… setti óvart DR og ég er eeeekki að fýla þá). Neck pickuppinn er fokking svít… allvuru hljómur í honum. Bridge-inn gefur gott distortion og góð squeel. Middle er minnst í uppáhaldi en samt er hann yndislegur. gefur mjög lágt og mjúkt sound, blandast mjög vel við fast trackinn og gefur soldið froggy sound eitthvað. mikið twang í honum. allir höndla overdirve vel og hljóma yndilega. Enn og aftur sannast það hjá mér að DiMarzio er stálið :P
Nýju undirskriftirnar sökka.