Aðal dótið mitt Ég vil byrja á að byðjast fyrirgefningar á lélegum gæðum á myndinni.

En annars, þá leið mér svo vel með nýja magnarann á hljómsveitaræfingu að mér langaði að taka mynd af honum (með gítarnum augljóslega,) og ég var bara með símann á mér :), það vantar samt fullt af dóti sem ég á.. en það kemur bara seinna r som..

Á þessari mynd má semsagt sjá:

Peavey rr3 randy rhoads, sem ég er nýbúinn að skipta um pickuppa í, það voru semsagt Duncan Design einhvað í honum, en núna eru Seymour Duncan AHB1 High output Active pickuppar, það er hægt að bera þá saman við EMG-81.. þeir eru svipaðir.

Svo er náttúrulega Peavey Triple xxx, haus og Marshall 1960a box.

Neðst í horninu til hægri má einnig sjá magnarann hjá bassaleikaranum, en þetta er Hartke something.. bassaleikarinn er btw sammi92 á huga, ef einhver hefur áhuga á því