Dime-inn minn! Fékk mér nýjan gítar um daginn. Þetta er semsagt Washburn Dime 332 gítar og er núna pimpaður með Dimebucker sem var ekki í þegar ég fékk hann. En Annars er hann með 22 bönd á rosewood fingraborði. Grover tunera. Bolt-on háls (sem að mætti vera með þægilegra neðstu freta aðgengi…), tune-o-matic brú með string through og jumbo frets. Knobarnir (sem voru eins og á myndinni til hægri, en ég skipti þeim yfir í chrome, fynnst .að þægilegra og flottara) er settir á volum, volume, tone og er þá hægt að "slökkva á gítarnum með því að hafa volume-inn á neck picköppnum í 0 og stilla á hann með switchinum. Inputið er nokkuð solid og hann suðar ekkert. fínn gítar fyrir peninginn sem var 20 þús. Ég keypti þennan gítar næstum eingöngu fyrir venjulegar standard E tunuings og Dropped D afþví að ég er með Warlock-inn í drop C og standard D og mér fynnst óþægilegt að stilla gítara upp og niður. Og mig vantaði líka svartan gítar sem ég get droppað til að nota í Óróa ;)

ÞEtta er samsagt Diamond Darrel signature gítar (það stóð allavega á headstockinu) og var líkast til framleiddur 2004. ég hafði líka hugsað me´r að senda inn gagnrýni á hann á næstu dögum :)
Nýju undirskriftirnar sökka.