Magnararnir Fann þessa mynd í tölvunni, man ekki hvort ég hafi sent hana áður but here it goes.

En þetta er ss. nánast allt magnarasafnið sem maður á… (vantar einn transistor Marshall og hina JCM 900 stæðuna).

Frá vinstri: Fender Super-Amp 4*10“ lampaCombo, Mesa/boogie Subway Rocket 20 watta lampamagnari með 1*10” keilu, VOX Brian May Special transistor kríli og síðan Marshall JCM 900 4100 100watta haus með 320 watta JCM 800 1982A boxi.

Allir þessir magnarar eru ekki lengur í framleiðslu (nema JCM 900 4100 hausinn er ennþá til undir vintage series línunni hjá Marshall).