gítar Þessa á ég auk bleikann Ukulele en nennti ekki að troða honum á mynd,, þar að auki þá er þetta frekar slæm mynd… léleg lýsing í herberginu mínu og kemur alltaf ógeðslegt flass á gítarana .

En já byrja frá hægri

Fender kassagítar

Epiphone Les Paul Special II :.. fyrsti rafmagnsgítarinn minn, hefur reynst mér drullu vel og er góður þótt aðrir vilji mótmæla mér, flottur litur líka.

Síðan er það aðal gítarinn sjálfur

Ibanez RG 2570:

Hann var upprunalega grár og kominn með nokkur ummerki á sér þannig að ég tók hann í gamla skólann sko, fattaði reyndar að ég hefði átt að taka myndavél og taka myndir af verkefninu en er með myndir úr símanum en slöpp gæði.

Já byrjaði einfaldlega að taka hann í sundur, slípaði hann og spreyaði hann allann svartann svo hvítann þarna á botninn eins og þið sjáið þannig að hann fékk ýkt töff FADE look, setti ekki svona glært lakk yfir eða whatever vildi að hann hefði svona rough look á sér sem er einfaldlega bara ýkt töff.
ratatat: