Zemaitis GZ Series Var að vafra um music123 þegar ég rekst á þetta merki zemaitis, og þar sem ég hafði aldrei heyrt um þetta áður ákvað ég að smella á það. En nokkrir af þessum gíturum eru svona kannski frekar óvenjulegir í útliti og ekkert nema gott með það að seigja. Jæja svo held ég að þetta sé eitthvað noname merki sem að enginn þekkir en svo kemur í ljós að helling af stjörnum (eins og góðkunni minn Zakk Wylde) og útbrenndum stjörnum(Gilby Clarke) eru að nota þessa gítara en lista yfir slíka aðila má sjá hér að neðan

http://www.zemaitis.net/zemaitis-players.htm