Var að vafra um music123 þegar ég rekst á þetta merki zemaitis, og þar sem ég hafði aldrei heyrt um þetta áður ákvað ég að smella á það. En nokkrir af þessum gíturum eru svona kannski frekar óvenjulegir í útliti og ekkert nema gott með það að seigja. Jæja svo held ég að þetta sé eitthvað noname merki sem að enginn þekkir en svo kemur í ljós að helling af stjörnum (eins og góðkunni minn Zakk Wylde) og útbrenndum stjörnum(Gilby Clarke) eru að nota þessa gítara en lista yfir slíka aðila má sjá hér að neðanhttp://www.zemaitis.net/zemaitis-players.htm