Hljóðfærin mín, part 2 Þetta er semsagt safnið mitt.

Gítarar frá vinstri til hægri:

-Vashburn rafmagnaður stálstrengjagítar

-Jackson Dinky rafmangsgítar

-Liberty stálstrengjaítar

-Squere goldentop les paul replica (liggur í miðjunni)

-Yamaha G55-A klassískur.

Magnarar:

-Marshall 50W combo

-Ibanes 10W accoustic

Annað:

Yamahaa hljómborð

Harmonikka sem pabbi keypti úti prag :P

cry baby pedall

fjólublár ukelele

sex munnhörpur, 2A, 2C, 1B og 1G

Er bara nokkuð sáttur með þetta :)

Næst á dagskrá er nýr magnari.
Tjörvi Valss.