Settið Mitt  :D Þetta er trommusettið mitt. Ég fékk nýjan cymbal, 16“ Zildjan A Custom Medium Crash í jólagjöf ásamt snerilstatífi fyrir Black Pantherinn minn.

Trommurnar:
Mapex Pro M í Transperant Cherry lit.
Tomtoms: 10x8” (Ekki að nota hana) og 12x9“.
FloorToms: 14x11” og 16x13“.
Bassdrum: 22x18”.
Snerlar: 14x5.5“ og 12x7” Black Panther.

Cymbalar:
Paiste: 14“ 101 hihat, 18” 201 crash og 20“ 101 ride.
Zildjian: 12” ZXT flash splash, 16“ A custom medium crash (NÝR).
Wuhan 20” China.

Hardware:
Mapex, Verve, Pearl, PDP og Premier.
www.arcsdrums.tk