Nýi minn Þennan var ég að fá mér. Hausinn keypti ég nýjann og er þetta Orange Rocker 30 Class A lampamagnari. Sándið í þessari elsku er geggjað. Boxið er svo aftur á móti marshall með 4x10" keilum. Meira veit ég eiginlega ekki, nema að það eru G10L-35 keilur í því að ég held, og ef einhver veit eitthvað um þesar keilur þá endilega láta mig vita, svosem hvort þær eru góðar eða hvað, en boxið var ég að kaupa notað.