Minn Ibanez Hef áður sent inn mynd af honum en langar bara til þess aftur því ég er svo ánægður með hann núna. Var að koma úr viðgerð hjá honum Brooks og hann hljómar fáránlega vel núna. Fór svo með stratinn til hans í dag og fæ eftir viku, hlakka mikið til.

Ibanez Roadstar módel '83