Ef gítarinn er 1970-1973 þá gæti þetta verið orginal háls.
1970 byrjaði fender að framleiða jaguar og jazzmaster með maple fretboardi (hálsarnir er allir úr maple en fretboardin í dag eru bara úr rosewood), ég man ekki nákvæmlega hvenar þeir hættu því en ég veit allavega að þeir voru en að selja þá með maple fretboardi árið 1973.