Eiginlega er það alveg mikill munur. Getur fengið mjög bassa mikið sound og mjög trebal sound úr missmunandi pickuppum, það er jú mikill munur á að vera með 2 pickuppa.
Annars þá getur vel verið að þú myndir nota bara brúar pickuppinn ef þeir væru tveir, en hver hefur sinn smekk.