Börnin mín 1/3 Já ég sendi hérna mynd af fjölskyldunni, en nú er komið af einstaklingsmyndum (ætlað fyrir monthornið).

Byrja á mínum fyrsta gítar, Squier Stagemaster Deluxe HSH. Þetta er '01 model af Stagemaster línunni sem er nú hætt í framleiðslu. Showmaster serían tók við, en margir vilja meina að þeir jafnist ekki á við gömlu Stage-arana. Nú hef ég ekki prófað hina til að bera saman, en þessi er mjög góður. Fínustu pickuppar, hef ekki hugsað mér að skipta þeim út, góður háls, og bara fínasti gripur í alla staði.

Specs:

- Body >>> Basswood

- Neck >>> Óviss

- Neck Joint >>> Neck-Through

- Fretboard >>> Rosewood

- Frets >>> 24 Extra Jumbo Frets

- Bridge/Tremolo >>> Licensed Floyd Rose

- Pickups >>> Nafnlausir, Stock

- Stilliskrúfur >>> Nafnlausar, Stock