Paul Stanley frontmaður KISS er hættur hjá Silvertone guitars og er kominn aftur til Washburn guitars þar sem hann var 1998-1999 og var þar með signature línu þessar fréttir eru ekki komnar á heimasíðu Washburn en Paul Stanley er að vinna að signature seríu sem er væntanlega á næstunni og hér má sjá eina týpu sem á að koma þá ásamt gömlu týpunni frá 98-99 og svo vonandi fleira.Þessi gítar er sambland af gamla Washburn signature gítarnum, silvertone gítörunum báðum sem hann notaði og svona smá Iceman en Paul notaði Iceman áður en hann notaði Washburn.