Hljóðfærin mín Þetta er dótið mitt, lengst til vinstri er fender highway 1 texas telecaster, fínasti gripur, síðan er það PRSinn, þessi er úr special edition seríunni , fékk hann á 58.000, góður, gott tremolo, síðan er það encorebassi sem vinur minn á, svo sem alveg fínn, og svo ódýr da capo.