Hljóðfærin mín! Hér má sjá e-ð af græjunum mínum, þetta er nú ekki alveg allt en svona mesta.

Gítarar frá vinstri til hægri:
2003 Epiphone The Dot Semi-hollowbody (þessi svarti)
1972 Yamaha Semi-hollowbody (þessi viðarlitaði)
2000 Da Capo kassagítar (viðarlitaður, þessi gítar er kallaður Hafliði)
2004 Yamaha CPX5 kassagítar (Blár/grænn/svartur)
2001 Epiphone Les Paul Special (Cherry Sunburst, þarna bakvið, fyrsti rafmagnsgítarinn minn)
19XX Sérsmíðaður Íslenskur Telecaster (Sunburst, þessi gítar er kallaður loftleiðir)
1996 Yamaha RBX260 (viðarlitaður, kærastan mín á þennan æðislega bassa)

Saxafónn:
19XX Yamaha Saxafónn, hef littlar upplýsingar um hann en frændi minn á hann en ég er að fikta og reyna að geta spilað e-ð á þetta.

Midi-borð:
2005 M-audio Keystation 61es

Svo er þarna effectabrettið mitt sem ég nota oftast þegar ég spila. (Nota reyndar oftast bara 1 pedal á því en er með hina þegar ég vill leik mér e-ð með sound, ef ég spila einhver staðar annar staðar en heima þá tek ég oftast bara Fuzz-inn og tuner-inn með mér)

Effectar:
Z.vex Fuzz Factory
Mxr Phaser90
Boss TU-2 Tuner
Digitech Whammy
Boss DD-6 Delay
ProCo RatII Distortion

Svo er heimatilbúið A/B-box og looper.

Svo á ég annað hljómborð sem er frá Yamaha og svo á kærastan mín Yamaha Stage Custom trommusett og svo er ég með Vox AC15TB magnara og Orange Crush15B (minnir mig að það heitir).

Takk fyrir mig.

Endilega spyrjið ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi dótið mitt.