safnið mitt ég byrja á uppáhalds gítarnum mínum sem er í miðjuni og heitir Gibson Les Paul desert burst.
Hægra megin við hann er fyrsti rafmagns gítarinn minn Dean Evo Playmate og er núna allur í pörtum og á að saga hann og spreyja neon-grænan.
þriðji og seinasti gítarinn er Hohner klassíkur og veit ekki meira um hann.
magnarinn minn Marshall 15w er því miður ekki stærri því allur peningur hefur farið í gítara og effecta.
litli effectinn minn er Aria Hard Rocker og er til sölu.
Blái effectinn er Boss ME-50 multiple effect og er með allt sem ég þarf.
mjá ég er hundur!