TAMA Rockstar Custom EFX Þetta sett mun vera sýnishorn á því hvernig mitt lítur út.

Þetta er ekki beint mynd af “mínu” setti, en ég á ‘nákvæmlega’ eins, bara með Sabian XS20 cymbölum.

Ég veit ekki með ykkur, en ég elska litinn á þessu setti, og ég er bara hæstánægður með það yfir höfuð:)

Smá info-
Sabian XS20 Rockcymbals eru:
14“ Hi-Hat
16” Crash
20“ Ride

Settið sjálft er:
15” sneril tromma
10“, 12” og 15“ tom-toms
22” bassa tromma

Kannski spurning hvort að ég setja ekki mynd af settinu mínu hingað seinna, þarf bara myndavél til þess:)