Ekkert sérstaklega flottur gítar svosem, en ég hef ekkert á móti 7-strengja gíturum. Þeir geta komið flott út ef þeir eru notaðir af mönnum sem kunna á þá, t.d. eru nokkur lög með Dream Theater / Liquid Tension experiment þar sem hann er vel nýttur.
Hins vegar finnst mér leiðinleg þessi aukning í skítkasti hérna á hljóðfæraáhugamálinu…ekki beint í anda tónlistarinnar.