Kontra Guitar Veit ekki hvort einhver hefur séð þetta áður eða heyrt um þetta en mér finnst þetta alveg ógeðslega ljótt! Breytir því samt ekki að það hlýtur að vera hægt að gera skemmtilega/frumlega hluti á þennan grip.