Hljóðfæri Þetta hljómborð er algjer snilld, fékk það í fermingargjöf og er alltaf að semja eitthvað á það, mæli með því.