Óskum eftir eftirtöldum aðilum í fyrirhugað band sem langar að spila melódískan jazz “fyrir hlé” og bilað rokk “eftir hlé”.
Góðan bassaleikara, sem “liggur”…,
skemmtilegan hljómsborðs eða píanóleikara sem er kannski til í að prufa eitthvað nýtt……,og
reyndan (eða góðan/ efnilegan) gítarleikara….

Okkur langar að hóa saman góðum og áhugasömum hóp af fólki sem hefur blendnar tilfinningar til jazz/blues og hins vegar bestu tegundar rokks, til að “fitta” samann í eitt “prógramm”.

Aðilar 25 ára og eldri , hafið endilega samband.

Við höfum eftirfarandi:
Frábært æfingahúsnæði, fínan trommuleikara (sem veit hvar “bítið” er í goggunarröðinni), góða söngkonu (sem syngur allt frá Geirmundi til Diddúar) og góðum rythmagítarleikara (who knows anything under the moon).

Hlökkum til að heyra frá þér……ekki hafa “ekki samband af því að þú ert ekki nógu góður til að hringja í einn eða neinn” (könnumst við tilfinninguna)…..
Svörum öllum póstum sem vilja svar…..

Alto…….sendu póst !