* Ég er með eitt stykki Epiphone Nighthawk Standard til sölu. Hann er svartur að lit m. beinhvítri rönd á kantinum, single cutaway léttur og meðfærilegur. Hann hefur mahogany háls, rosewood fingerboard og mable body.

* Hann hefur 3 pick-upa, Hot mini OBL humbucker við fretboardið (með gylltri plötu), OBL SC-1 single coil í miðjunni og svo hot mini OBL humbucker sem situr skáhalt við brúnna (original pickupar). Hann hefur svokallaðan “coil tap switch” ásamt 5 stillinga toggle switch (9 mismunandi stillingar þar sem coil tap rofinn slekkur á gyllta humbuckernum í annarri stillingunni). Hann hefur einn volume og einn tone takka, báðir gegnsæir með gylltum blæ.

* Þessi gítar hefur mikla möguleika hvað varðar hljóð og getur hljómað mjög þungur jafnt sem léttur og svo inn á milli og hefur þessari týpu verið líkt við Les Paul Custom.

*Mitt eintak var keyptur nýr í fyrir ári, hefur nýlega verið yfirfarinn og standsettur en er þrátt fyrir það sama og ekkert notaður (þetta hefur verið backup gítarinn minn).


Gagnrýni frá eiganda eintaks:
http://www.harmony-central.com/Guitar/Data4/Epiphone/Nighthawk-01.html

Þetta er eina myndin sem ég fann af þessari tegund. Minnsta mynd í heimi en:
http://www.guitarriffin.com/epiphone1.html

Verð 50.000 kr. Taska, ól og naglahaldari fylgja.

Áhugasamir hafið samband í gegnum skilaboðaskjóðuna eða hringið/sms-ið í síma 694-4780

Dóri.
<br><br>http://www.jupiterfrost.net/pan
www.dojopan.com