Flott hljómborð í fullri lengd (88 nótur) með vigtuðum "piano-feel" nótum. Nóg af innbygðum sándum og töktum en svo er auðvitað MIDI output á hljómborðinu líka. 
Þetta virkar flott sem æfingahljómborð eða workstation og hefur reynst mér vel. Hljómborðið var keypt nýtt árið 2003, allt virkar ennþá vel. 

Hér má finna nánari lýsingu og specifications á hljómborðinu: 

http://www.musiciansfriend.com/keyboards-midi/korg-triton-le-88-music-workstation-keyboard 

Með hljómborðinu fylgir ansi rammgerður Z hljómborðsstandur frá Quik Lok. 

Hljómborð og standur seljast saman á 135.000 kr. Skoða líka skynsamleg tilboð.