Heil og sæl ! 

Ert þú í hljómsveit sem hefur áhuga á að taka upp 6 laga plötu í Stúdíó Sýrlandi í sumar ? 

Ég er að námsmaður á hljóðtæknibraut í Stúdíó Sýrlandi og er í leit að hljómsveit til þess að taka upp 6 laga plötu núna í sumar. 
Ef þið hafið áhuga höfum við úr miklu að moða. Hljóðverið sem við munum vinna í er Stúdíó Sýrland í Vatnagörðum. Stæðsta og nýjasta hljóðver Sýrlendinga (http://www.syrland.is/syrland/hljodver-syrlands/
Ef þið hafið áhuga hafiði þá endilega samband í síma -8998262 eða með tölvupósti á raffidv@gmail.com

Þetta yrði að allt að kostnaðarlausu.