Sælir,
Ég er að leita að fólki til að stofna Sepultura Tribute band.
Það vantar:Trommuleikara,gítarleikara og bassaleikara. Svo vantar auðvita söngvara sem getur sungið svipað og Max Cavalera. Best væri auðvitað að gítarleikarinn gæti sungið eins og max.
Allir koma til greina, karlmenn og konur svo lengi sem hæfileikar og áhugi á Sepultura er til staðar.

Ég sjálfur er gítarleikari sem hefur mikla reynslu og hef spilað t.d í Iron Maiden Tribute bandi, ásamt mörgum öðrum böndum gegnum tíðina.

Þetta er allt á byrjunarstigi og ekkert fast í hendi, er bara að byrja að leita að fólki í þetta project.

Áhugasamir hafi samband hér eða í
breynir@gmail.com