PRS SE custom 24,þeir eru hættir að framleiða þessa týpu ef ég man rétt, lítið notaður og vel með farinn, virkilega góður og þæginlegur gítar með Seymor duncan jazz humbucker í neck og seymor duncan JB í brú, og hann er með coil splitter sem er mjög skemmtilegt, taska fylgir .Verð 80 þús Marshall G100R CD, transitor haus og fínt box, 100w. Verð 60 þús. Page æfinga gítar magnari, 15w, 5 þús Frekari uppl i skilaboð, verð eru ekki heilög