Við erum þrír á aldrinum 25-29 að leika okkur að spila pönkað rokk. Við erum að leita að góðum söngvara sem hefur áhuga á svona músík og hefur getu til að semja grípandi sönglínur og skemmtilega texta, á ensku eða íslensku.

Við erum allir reyndir úr öðrum sveitum en viljum láta skemmtilegan draum rætast og spila pönkrokk. Ef þú hefur áhuga máttu endilega senda okkur demo\upptöku af þér og við höfum samband :) Við erum með hljóðkerfi og allar græjur þannig að það eina sem þú þarft að koma með er röddin!

Kv,
Hannes
hvb1@hi.is