Æfingahúsnæði laust. Vítt til veggja ... rúmgott, gott húsnæði. 2 hljómsveitir eru þar fyrir, laust fyrir þá þriðju. 28 þúsund á band pr mánuð, hiti og rafmagn innifalið. Er uppi á Höfða. Endilega sendið mér skiló þið sem hafið áhuga.
Er líka í síma 694-7731