Mesa Boogie Dual Rectifier til sölu! Vel með farinn og framúrskarandi í metalinn en er einnig með mjög gott clean og vintage crunch. Þetta er tveggja rása útgáfan og hægt er að stilla hvaða magn af gaini er á hverri rás. Þannig, í staðinn fyrir gamla góða setupið: rás 1 clean og rás 2 overdrive, er t.d. hægt að stilla rás 1 sem vintage krönsj og rás 2 sem yfirdrifið lead brjálæði.

Í honum eru nýlegir lampar og footswitch og cover úr leðri fylgja með.

Hann er efstur á myndinni fyrir neðan. Skipti koma ekki til greina.