Bræður óska eftir gítarleikara til að koma inní pönkband sem er með rými hjá TÞM. Erum 2, annar er 30. og spilar á bassa og syngur, hinn er 26 ára og trommar.

Vantar inn gítarleikara sem hefur áhuga á að æfa 2.-3. í viku - erum yfirleitt samt 2svar í viku (mánudögum frá 20-21:30 og miðvikudögum frá 18-20).

Ef þú ert laus á þessum tímum og hefur áhuga á að spila hrátt, hratt pönk og hafa gaman að hlutunum máttu endilega vera í bandi.
Staðan er laus! :)