Sæl sæl
	 
	Erum 4 strákar á aldrinum 20-30 (2 gítarleikarar, 1 bassaleikari og trommari) sem vantar endilega söngvara inní bandið okkar.
	Höfum verið að æfa að jafnaði 2-3 kvöld í viku (Mán, fös og sun).
	Ef þú ert söngvari/söngkona og hefur áhuga á að joina inn og ert laus á kvöldin fyrir æfingar þá máttu endilega vera í bandi. :)
	 
 
        










